Algengar spurningar

Já þú þarft tilvísun frá heimilislækni til að koma í magaspeglun og ef þú ert með einkenni fyrir ristilspeglun.
Læknar fara yfir tilvísanir og forgangsflokka eftir alvarleika einkenna.

Nei, þú getur pantað sjálf/ur eftir að þú verður 50 ára.
Fyrir 50 ára þarf hins vegar beiðni.

Járntöflur, Lýsi og Blóðþynnandi lyf svo sem; Kóvar, Warfarin, Plavix, Grepid, Clopidogrel, Lixiana, Ticlid, Efient, Rivaroxaban, Xarelto, Brilique, Eliquis, Persantin eða Pradaxa.
En það þarf að gera í samráði við lækni.
Önnur lyf máttu taka.
Endilega láttu starfsfólk speglunardeildar vita ef þú ert að taka lyf eins og Ozempic, Wegowy, Saxenda. Því þau hægja á meltingu og gæti þurft lengri undirbúning.

Heil fræ og korn, s.s. chia, hörfræ og fleira.
Þú mátt borða fínmalað brauð og hafragraut sem dæmi.

Já, en ekki tvo daga fyrir.

Sjúkratryggingar Íslands greiða á móti einstaklingum, en erfitt er að segja til um hvað hver og einn þarf að greiða fyrir komuna. Hægt er að sjá stöðuna þín inn á Réttindagáttinni hjá SÍ.

 Sjá mínar síður á https://island.is/s/sjukratryggingar

Yfirleitt gefum við slævandi lyf, svo sem slakandi og verkjalyf. Þá má ekki keyra fyrr en eftir svona lágmarki 6 klukkutíma.
En ef þú sleppir lyfjagjöfinni má keyra beint eftir speglunina.
Ef þú ert að koma í stutta ristilspeglun gefum við yfirleitt ekki lyf, ekki nema að þess sé sérstaklega óskað og þá máttu keyra heim.

Það fer eftir því við hvað þú vinnur og ef þú fékkst lyfjagjöfina.

Já og þarft ekki að vera fastandi.

Hreinsa endaþarminn með Klyx, kvöldinu áður og svo 2 tímum áður en tíminn þinn er.
Ef þú ert að taka blóðþynnandi lyf þarftu að gera hlé á þeim, í samráði við lækni.

Það fer eftir því við hvað þú starfar; ekki má lyfta mjög þungu í um 5 daga eftir meðferðina.

Já.

Já, þú mátt hreyfa þig eðlilega en alls ekki lyfta mjög þungu eða taka mjög krefjandi æfingu í 5 daga eftir teygjumeðferðina.