Læknastofur Akureyrar
Læknar frá Miðstöð Meltingarlækninga framkvæma maga- og ristilspeglanir á Læknastofum Akureyrar.
Tilvísanir þurfa að berast Miðstöð Meltingarlækninga, Læknastöðina Glæsibæ og eru tímar bókaðir héðan.
Nick Cariglia, meltingarsérfræðingurinn býður upp á ráðgjöf í meltingarsjúkdómum. Viðtölin fara fram á Læknastofum Akureyrar og fara bókanir fram í síma 462 2000.
