Göngudeild bólgusjúkdóma
Teymi meltingarlækna og hjúkrunarfæðinga taka á móti þeim sem greinast með þarmabólgusjúkdóma í meltingarvegi; s.s. Crohns eða Colitis Ulcerosa.
Til að komast að þarf beiðni frá lækni eða greiningu með þarmabólgusjúkdóm við speglun.
