Holsjárskoðun
Allir okkar læknar gera rannsóknir á meltingarvegi, magaspeglun, ristilspeglun og stutta ristilspeglun. Einnig er stundum gert öndunarpróf til greiningar á H.pylori.
Hér eru framkvæmdar forvarna ristilspeglanir.

Allir okkar læknar gera rannsóknir á meltingarvegi, magaspeglun, ristilspeglun og stutta ristilspeglun. Einnig er stundum gert öndunarpróf til greiningar á H.pylori.
Hér eru framkvæmdar forvarna ristilspeglanir.