Skurðaðgerðir
Tveir af okkar skurðlæknum gera minni aðgerðir upp á Handlæknastöðin, svo sem gyllinæðaðgerðir (en ekki laseraðgerðir), aðgerðir á tvíburabróður og kviðslitsaðgerðir.
Einn af okkar skurðlæknum gerir aðgerðir í Klíníkinni Ármúla, efnaskiptaaðgerðir og minni kviðslitsaðgerðir.
