Um okkur

Miðstöð meltingarlækninga veitir faglega og góða þjónustu.

Hér starfa meltingarlæknar og -skurðlæknar sem eru með breitt þekkingarsvið.

Við framkvæmum rannsóknir á meltingarvegi svo sem ristilspeglun, magaspeglun og öndunarpróf fyrir Helicobacter pylori.

Læknar

Anna Sverrisdóttir

Skurðlæknir

Sérhæfing: endaþarmsvandamál; tæmingar, hægðaleki, gyllinæð og fleira.

Gerir aðgerðir á Handlækningastöðinni.

Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands 1984

Sérfræðileyfi í almennum skurðlækningum frá Edinborg, Skotlandi 1994

Sérfræðipróf í neðri meltingarfæraskurðlækningum

Hefur starfað sem skurðlæknir með undirsérgrein í neðri meltingarvegi

Guðmundur Ragnarsson

Læknir

Sérhæfing í almennum lyflækningum og meltingarsjúkdómar

Kanditatspróf Háskóla Íslands 1985

Sérfræðingur í lyflækningum 1993 frá Linköping, Svíþjóð

Sérfræðingur í meltingarsjúkdómum 1997 frá Linköping, Svíþjóð

Hafsteinn Óli Guðnason

Læknir

Sérhæfing: þarmabólgusjúkdómar.

Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands árið 2013

Sérfræðingur í lyflækningum við Sahlgrenska, Svíþjóð árið 2020

Sérfræðingur í meltingu við Sahlgrenska, Svíþjóð árið 2023

Halldóra Kristín Magnúsdóttir

Læknir

Læknir, Meltingarlæknir, Sérhæfing þarmabólgusjúkdómar

Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands árið 2011

Sérfræðingur í lyflækningum 2019

Sérfræðingur í meltingu 2023

Helgi Birgisson

Skurðlæknir

Sérhæfing: neðri meltingarvegur, svo sem gyllinæð, hægðaleki og kviðslit.

Gerir aðgerðir á Handlækningastöðinni.

Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands árið 1994

Almennar skurðlækningar á Íslandi 2002

Sérfræðipróf í neðri meltingarfæraskurðlækningum frá Svíþjóð 2009

Klínískur dósent við fræðasvið skurðlækninga Háskólans í Uppsölum 2010

Kjartan B. Örvar

Læknir

Sérhæfing meltingarsjúkdómar almennt en sérstök áhersla á þarmabólgusjúkdóma

Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands árið 1984

Sérnám í almennum lyflækningum og meltingarsjúkdómum -lokið 1992

Sérfræðipróf frá Bandaríkjunum í lyflækningum 1990

Sérfræðipróf í meltingarsjúkdómum 1993

Sigurður Ó. Blöndal

Skurðlæknir

Sérhæfing efri meltingarvegur svo sem magi, vélinda, lifur, gallvega og bris. Gerir aðgerðir á Klíníkinni Ármúla.

Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands

Sérnám í skurðlækningum á Ninewells sjúkrahúsinu í Skotlandi

Sérfræðipróf Royal College of Glasgow 1995

Undirsérgreinar: Skurðlækningar efri meltingarvegar (vélinda, magi) og skurðlækningar lifrar, gallvega og briss.

Sérstök áhugasvið : Sjúkdómar í vélinda og maga, gallblöðru og lifur . Kviðslitsaðgerðir. Offita.

Sigurjón Vilbergsson

Læknir

Sérfræðingur í almennum lyflækningum og meltingarsjúdómum.

Speglar líka á Selfossi og Vestmanneyjum.

Kandidatspróf frá Háskóla Íslands 1996.

Sérnám í Noregi við Ullevaal sjúkrahús og Rikshospitalet í Osló 1996-2005. 

Serfræðiréttindi í almennum lyflækningum í Noregi og Íslandi 2002.

Sérfræðiréttindi í meltingalækningum í Noregi og Íslandi 2004.

Trausti Valdimarsson

Læknir

Sérhæfing: meltingarlækningar, lyflækningar

Speglar líka á Akranesi.

Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands árið 1984

Sérfræðingur í lyflækningum frá Linköping, Svíþjóð árið 1991

Sérfræðingur í meltingarsjúkdómum 1994

Sérfræðingur í meltingarsjúkdómum og frásogstruflunum

Starfsfólk

Agnes Gunnarsdóttir

hjúkrunarfræðingur

Alda Þöll Viktorsdóttir

Hjúkrunarfræðingur

Bergdís Arna Hermannsdóttir

Ritari

Björg Guðmundsdóttir

Hjúkrunarfræðingur

Kristín Ólafsdóttir

Hjúkrunarfræðingur

Rakel Svala Gísladóttir

Hjúkrunarfræðingur

Rebekka Björg Örvar

Hjúkrunarfræðingur

Sigrún María Valsdóttir

Hjúkrunarfræðingur

Sólveig Einarsdóttir

Sjúkraliði