Um okkur
Miðstöð meltingarlækninga veitir faglega og góða þjónustu.
Hér starfa meltingarlæknar og -skurðlæknar sem eru með breitt þekkingarsvið.
Við framkvæmum rannsóknir á meltingarvegi svo sem ristilspeglun, magaspeglun og öndunarpróf fyrir Helicobacter pylori.


Læknar
Skurðlæknir

Nánar um lækni
Sérhæfing: endaþarmsvandamál; tæmingar, hægðaleki, gyllinæð og fleira.
Gerir aðgerðir á Handlækningastöðinni.
Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands 1984
Sérfræðileyfi í almennum skurðlækningum frá Edinborg, Skotlandi 1994
Sérfræðipróf í neðri meltingarfæraskurðlækningum
Hefur starfað sem skurðlæknir með undirsérgrein í neðri meltingarvegi
Læknir

Nánar um lækni
Sérhæfing í almennum lyflækningum og meltingarsjúkdómar
Kanditatspróf Háskóla Íslands 1985
Sérfræðingur í lyflækningum 1993 frá Linköping, Svíþjóð
Sérfræðingur í meltingarsjúkdómum 1997 frá Linköping, Svíþjóð
Læknir

Nánar um lækni
Sérhæfing: þarmabólgusjúkdómar.
Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands árið 2013
Sérfræðingur í lyflækningum við Sahlgrenska, Svíþjóð árið 2020
Sérfræðingur í meltingu við Sahlgrenska, Svíþjóð árið 2023
Læknir

Nánar um lækni
Læknir, Meltingarlæknir, Sérhæfing þarmabólgusjúkdómar
Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands árið 2011
Sérfræðingur í lyflækningum 2019
Sérfræðingur í meltingu 2023
Skurðlæknir

Nánar um lækni
Sérhæfing: neðri meltingarvegur, svo sem gyllinæð, hægðaleki og kviðslit.
Gerir aðgerðir á Handlækningastöðinni.
Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands árið 1994
Almennar skurðlækningar á Íslandi 2002
Sérfræðipróf í neðri meltingarfæraskurðlækningum frá Svíþjóð 2009
Klínískur dósent við fræðasvið skurðlækninga Háskólans í Uppsölum 2010
Læknir

Nánar um lækni
Sérhæfing meltingarsjúkdómar almennt en sérstök áhersla á þarmabólgusjúkdóma
Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands árið 1984
Sérnám í almennum lyflækningum og meltingarsjúkdómum -lokið 1992
Sérfræðipróf frá Bandaríkjunum í lyflækningum 1990
Sérfræðipróf í meltingarsjúkdómum 1993
Skurðlæknir

Nánar um lækni
Sérhæfing efri meltingarvegur svo sem magi, vélinda, lifur, gallvega og bris. Gerir aðgerðir á Klíníkinni Ármúla.
Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands
Sérnám í skurðlækningum á Ninewells sjúkrahúsinu í Skotlandi
Sérfræðipróf Royal College of Glasgow 1995
Undirsérgreinar: Skurðlækningar efri meltingarvegar (vélinda, magi) og skurðlækningar lifrar, gallvega og briss.
Sérstök áhugasvið : Sjúkdómar í vélinda og maga, gallblöðru og lifur . Kviðslitsaðgerðir. Offita.
Læknir

Nánar um lækni
Sérfræðingur í almennum lyflækningum og meltingarsjúdómum.
Speglar líka á Selfossi og Vestmanneyjum.
Kandidatspróf frá Háskóla Íslands 1996.
Sérnám í Noregi við Ullevaal sjúkrahús og Rikshospitalet í Osló 1996-2005.
Serfræðiréttindi í almennum lyflækningum í Noregi og Íslandi 2002.
Sérfræðiréttindi í meltingalækningum í Noregi og Íslandi 2004.
Læknir

Nánar um lækni
Sérhæfing: meltingarlækningar, lyflækningar
Speglar líka á Akranesi.
Kandídatspróf í læknisfræði við Háskóla Íslands árið 1984
Sérfræðingur í lyflækningum frá Linköping, Svíþjóð árið 1991
Sérfræðingur í meltingarsjúkdómum 1994
Sérfræðingur í meltingarsjúkdómum og frásogstruflunum

Starfsfólk
hjúkrunarfræðingur

Hjúkrunarfræðingur

Ritari

Hjúkrunarfræðingur

Hjúkrunarfræðingur

Hjúkrunarfræðingur

Hjúkrunarfræðingur

Hjúkrunarfræðingur

Sjúkraliði
