Leiðbeiningar

Vinsamlegast athugið að fara eftir okkar leiðbeiningum, en ekki eftir fylgiseðli úthreinsilyfsins. Flestir fá lyfjaforgjöf fyrir rannsóknina og má því ekki aka bíl eða stýra tækjabúnaði í 6 klst. eftir speglun. Gott er að kynna sér fræðslumyndbandið hér að neðan um ristilspeglun sem heitir „Ristilspeglun ekkert mál“.

Skoða myndband um Ristilspeglun